Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 12. 2015 | 09:00

PGA: 3 leiða e. 1. dag St. Jude Classic

Það eru Brooks Koepka, Ryan Palmer og Greg Owen sem leiða e. 1. dag St. Jude Classic en mótið fer að venju fram á TPC Southwind, í Memphis, Tennessee.

Þeir allir léku 1. hring á 6 undir pari, 64 höggum.

Fjórir deila 4. sætinu, aðeins 1 höggi á eftir þ.e. á 5 undir pari, 65 höggum en þ.á.m. er Richard Sterne frá Suður-Afríku

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR: