PGA: 3. hringurinn upp á 63 hjá Reed
Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed er kominn með 7 högga forystu á næstu keppendur á Humana Challenge mótinu eftir þriðja spilaða hringinn, en hann náði í þriðja sinni skori upp á 9 undir pari, 63 högg í mótinu!
Samtals er Reed búinn að spila á 27 undir pari, 189 höggum og stefnir í metskor hjá honum (63 63 63). Stóri spenningurinn í kvöld er hvort hann klári mótið í stæl og nái ekki bara enn öðru skori upp á 63?
Á 3 hringnum á PGA West (Nicklaus vellinum) fékk Reed 1 örn, 8 fugla og 1 skolla – 9 undir pari staðreynd!
Tveir deila 2. sætinu á samtals 20 undir pari, 196 höggum hvor: Brendon Todd og Charley Hoffman og þarf eiginlega kraftaverk til að annar en Patrick Reed standi uppi sem sigurvegari í kvöld, spili hann eins og hann hefir verið að gera.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Humana Challenge SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Humana Challenge SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
