Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2016 | 08:30

PGA: 3 efstir e. 1. dag St. Jude Classic

Það eru Seung Yul Noh, Tom Hoge og Shawn Stefani sem eru efstir eftir 1. dag St. Jude Classic.

Þeir léku allir 1. hring á 5 undir pari, 65 höggum.

6 kylfingar þ.á.m. DJ deila 4. sæti allir aðeins 1 höggi á eftir.

Það eru að sjást mjög lág skor hjá mörgum og því margir sem koma til greina að standa uppi sem sigurvegarar á sunnudagskvöldið.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR: