Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2017 | 23:30

PGA: 3 C efstir á St. Jude Classic e. 3. dag

Það eru 3 kylfingar, hvers eftirnöfn byrja öll á C, sem verma efsta sætið eftir 3. keppnisdag á FedEx St. Jude Classic mótinu, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Þetta eru þeir Rafa Cabrera Bello, Stewart Cink og  Ben Crane.

Allir eru þeir búnir að spila á 9 undir pari, 201 höggi.

Til þess að sjá stöðuna á St. Jude Classic að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags  St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR: