PGA: 2 efstir og jafnir á Sedgefield
Tveir eru efstir og jafnir á Sedgefield golfvellinum í Greensboro, Norður-Karólínu þar sem Wyndham golfmótið, mót vikunnar á PGA fer fram. Þetta er jafnframt síðasta mótið fyrir FedEx Cup umspilið.
Þeir sem deila 1. sæti eftir 1. dag eru Chris Stroud og Ross Fisher, en báðir spiluðu þeir 1. hring mótsins á 6 undir pari, 64 höggum.
Hvorki fleiri né færri en 8 kylfingar deila 3. sætinu þ.á.m Jordan Spieth og Sergio Garcia, en allir í 3. sæti eru á 5 undir pari, 65 höggum.
Fimm kylfingar deila 11. sæti þ.á.m. Charles Howell III, en allir í 11. sæti eru búnir að spila á 4 undir pari og þvi ekki nema 2 högg sem aðskilja 1. sæti og 15. sætið.
Frekar lág skor í góðum aðstæðum á Wyndham Championship.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Wyndham SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Wyndham SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 1. dags sem var glæsiörn Charles Howell III á 15. braut á Wyndham SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
