Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 08:00

PGA: Hossler og Spaun efstir f. lokahring Shriners Open – Hápunktar 3. dags

Nýliðarnir Beau Hossler og J.J. Spaun eru efstir og jafnir eftir 3. hring Shriners Open.

Sjá má kynningu Golf 1 á Hossler með því að SMELLA HÉR: 

Báðir hafa þeir Hossler og Spaun leikið á 9 undir pari, 204 höggum; Hossler (69 69 66) og Spaun (66 65 73).

Til þess að sjá stöðuna á Shriners Open að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. dags á Shriners Open með því að SMELLA HÉR: