Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2013 | 17:00

PGA: 10 mestu heppnishöggin – Myndskeið

Já, golfið er svo miklu meira en bara tæknin og andlega hliðin.

Það sem skiptir oft sköpum um hvort mótin vinnast eða ekki er heppnin og hvort hlutirnir falla með viðkomandi kylfingi þann daginn.

Þeir á PGA Tour hafa tekið saman 10 mestu heppnishöggin að þeirra mati.

Sjá má myndskeiðið með 10 mestu heppnishöggunum með því að SMELLA HÉR: