Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2013 | 07:30

PGA: 10 merki þess að kylfingar séu að verða vitlausir á veðrinu á Hawaii

Cameron Morfit golffréttamaður á hjá Golf Magazine setti saman skemmtilegan lista um 10 atriði sem bentu til að  kylfingar PGA mótaraðarinnar væru að verða vitlausir á öllum veðurtöfunum á Hawaii:

10. Hann heyrði Slugger White tala við blakbolta

9. Top 10 signs we’re losing our marbles @HyundaiTOC1 : 9@IanJamesPoulter actually crying every time he sees rainbow. (Lausleg þýðing: Ian Poulter grætur í hvert sinn sem hann sér regnboga).

8. Top 10 signs we’re losing our marbles @HyundaiTOC1 : 8 Carl Pettersson spotted trying to make fire by rubbing coconuts together. (Lausleg þýðing: Það sást til Carl Pettersson þar sem hann var að reyna að fá fram eld með því að núa saman kókoshnetum)

7. Top 10 signs we’re losing marbles @HyundaiTOC1 : 7 Bill Haas reynir að endurtaka frægt högg sitt úr vatni í skál af poi (grautur á Hawaii búinn til úr Taro/Kalo plöntunni).

6. Top 10 signs we’re losing marbles @HyundaiTOC1 : 6 Charlie Beljan contemplating actually eating poi. (Lausleg þýðing: Charlie Beljan er virkilega að hugsa um að borða poi).

5. Top 10 signs we’re losing marbles @HyundaiTOC1 : 5 Tee markers changed from expensive Hyundai replicas to expensive Titanic replicas (Lausleg þýðing: Teigmerkingum var breytt úr dýrum eftirlíkingum af Hyndai teigmerkjum í dýrar eftirlíkingar af Titanic teigmerkjum).

Top 10 signs we’re losing marbles @HyundaiTOC1 : 4 Ritz-Carlton spa rebranding wind-blasted tourney as „exfoliation therapy“. (Lausleg þýðing: Ritz-Carlton (hótelið – sem kylfingarnir gista á) hafa endurskírt vindbarna mótið „flagn meðferð.“

3. Top 10 signs we’re losing marbles @HyundaiTOC1 : 3 Hunter Mahan taking conch lessons for next Golf Boys video. (Hunter Mahan er í kuðunga-tímum sem hann ætlar að notfæra sér í næsta Golf Boys myndbandinu).

2. Top 10 signs we’re losing marbles @HyundaiTOC1 : 2 Rickie Fowler „extreme mud-skiing“ 18th fairway. (Rickie Fowler fór á „leir-skíði“ á 18. brautinni)

1. And finally, Top 10 signs that we’re losing our minds@HyundaiTOC1: 1 Entire tournament will now be contested on Twitter. (Að lokum: Allt mótið mun fara fram á Twitter!)