Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 30. 2013 | 13:15

PGA: 10 bestu björgunarhöggin – Myndskeið

Jafnvel heimsins bestu kylfingar slá ekki alltaf fullkomin högg og koma bolta sínum í erfiðar legur.

Munurinn á heimsins bestu og okkur hinum er að þeim tekst oftar en ekki að bjarga sér snilldarlega úr ómögulegum og allt að því ósláanlegum legum.

Hér má sjá 10 bestu björgunarhöggin (ens.: rescue shots) á PGA Tour í gegnum tíðina SMELLIÐ HÉR: