Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2016 | 13:00

PGA: 10 bestu ásar golfsögunnar

PGA Tour tók fyrir 5 árum saman myndskeið um hverjir að mati matsmanna mótaraðarinnar væru 10 bestu ásar golfsögunnar, þ.e. ásar í mótum á PGA.

Alltaf gaman að rifja svona upp þó margir glæsilegir ásar hafi bæst við golfsöguna á sl. 5 árum … og margir munu eflaust falla í sumar!

Hér má sjá myndskeið PGA um 10 bestu ása golfsögunnar:

SMELLIÐ HÉR: