Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2015 | 18:00

PGA: 10 best klæddu kylfingarnir 2014

Golf.com tók saman lista yfir það sem að þess mati eru 10 best klæddu kylfingar á PGA mótaröðinni á árinu 2014.

Kandídat í fyrirliðastöðu fyrir Ryder Cup 2016, Darren Clarke, lendir í 2. sæti og spurning hvort allir séu sammála niðurstöðunni um hver er í 1. sæti?

Hér má sjá lista Golf.com yfir best klæddu kylfinga á PGA mótaröðinni 2014 SMELLIÐ HÉR: