
PGA: „Gonzo“ telur sig geta unnið Tiger á heimsmótinu í holukeppni
Spánverjinn, Gonzalo Fernandez-Castaño („Gonzo“) trúir því að hægt sé að sigra Tiger Woods, en hann er í miðjum undirbúningi fyrir WGC World Match Play (heimsmótið í holukeppni), sem hefst nú í vikunni.
Gonzo, sem er nr. 48 á heimslistanum hefir aldrei spilað við Tiger og fær nú tækifæri til að fylgjast með honum (Tiger) úr mestu nálægð þegar þeir spila saman 1. hring á miðvikudaginn.
Spánverjinn (Gonzo) sagði að það væri sér heiður að fá að spila við fyrrum nr. 1 á heimslistanum, en sagði jafnframt að tækifærið til þess að vera „risadrápsmaður“ (ens. „giantkiller) væri fyrir hendi.
„Þetta er stórkostlegt tækifæri og maður verður að líta á það þannig,“ sagði hinn 31 árs gamli Gonzo. „Ef maður tíar upp á miðvikudaginn og hugsar með sér: „Æ, nei, ég er að spila á móti Tiger,“ þá er það ekki nokkur leið að byrja mótið.“
„Ég er undirmálsmaðurinn, ég hef engu að tapa. Og á sama tíma held ég að hann sé ekki kominn í sitt besta form þannig að þetta er gott tækifæri. Ef ég spila vel get ég unnið hann.“
Heimild: Sky Sports
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023