
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2012 | 16:00
PGA á Íslandi: Derrick Moore er kennari ársins 2011
Um helgina fór fram aðalfundur PGA á Íslandi (Samtök atvinnukylfinga), og af því tilefni voru veittar viðurkenningar fyrir Kylfing ársins og Kennara ársins. Birgir Leifur Hafþórsson var valinn Kylfingur ársins, líkt og undanfarin ár, en hann hefur verið í fararbroddi íslenskra kylfinga. Hann hlýtur viðurkenninguna að þessu sinni ekki síst fyrir árangur sinn á Áskorendamótaröðinni, þar sem hann tryggði sér fullan þátttökurétt fyrir árið 2012.
Derrick Moore var útnefndur Kennari ársins, fyrir framúrskarandi störf við afreksþjálfun kylfinga úr GKG, landsliðsins og störf við PGA Golfkennaraskólann. Þetta þýðir að GKG skartar öllum helstu viðurkenningum sem PGA hefur fram að færa á tímabilinu, en í lok sumar sigraði Íþróttastjóri GKG, Úlfar Jónsson, á PGA meistaramótinu.
Heimild: golf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024