
Peter Senior sigraði á Australian Open
Það var Ástralinn Peter Senior sem sigraði á Opna ástralska (ens.: Australian Open). Senior spilaði á samtals 284 höggum (75 68 69 72). Með sigrinum varð Senior sá elsti til þess að sigra á Opna ástralska eða 53 ára!
Í 2. og 3. sæti voru einnig „heimamenn“ þ.e. Brendan Jones var aðeins 1 höggi á eftir Senior og landaði 2. sætinu og Cameron Percy var enn öðru höggi á eftir í 3. sæti.
Fjórða sætinu deildu 3 kylfingar á samtals 287 höggum hver, 3 höggum á eftir Peter Senior, en þeirra á meðal var Englendingurinn Justin Rose.
Adam Scott varð í 14. sæti á samtals 290 höggum, 6 höggum á eftir Senior og Tom Watson endaði í 28. sæti sem er stórglæsilegt en svo virtist í mótinu að hann gæti aðeins spilað 2. hvern hring vel, skorið: 78 68 78 69.
Til þess að sjá úrslitin á Australian Open SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid