Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2016 | 14:00

Peter Aliss er þekktur fyrir margt …. og sumt er vanmetið

Það má segja margt um Peter Aliss.

Hann er þekktur fyrir margt. M.a. hefir hann haldið því fram að kvenréttindi hafi skemmt golfleikinn. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

Hann er líka þekktur fyrir ýmis óviðeigandi komment t.a.m. um vöxt atvinnukylfinga Sjá m.a. með því að SMELLA HÉR:   eða bara óviðeigandi komment almennt Sjá með því að SMELLA HÉR: 

En Aliss hefir líka verið í Ryder liði Evrópu 8 sinnum,  var atvinnukylfingur áður en hann gerðist „rödd golfsins“ í allskyns golfsjónvarpsfréttaþáttum og er kominn í frægðarhöll kylfinga, sjá frétt Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR: 

En sumt af því sem Aliss, sem verður 85 ára n.k. sunnudag, hefir afrekað er vanmetið. T.a.m. skrif hans um golf.  Um það má m.a. sjá ágæta grein Golf Digest með því að SMELLA HÉR: