
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2023 | 23:59
Perla Sól varð T-8 á The Junior Orange Bowl
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, náði þeim glæsilega árangri að verða jöfn í 8. sæti á The Junior Orange Bowl unglingamótinu.
Mótið er alþjóðlegt og fór fram dagana 3.-6. janúar 2023 í Coral Gables í Miami á golfvelli hins sögufræga Biltmore hótels.
Perla Sól lék á samtals 14 yfir pari, 298 höggum (75 74 75 74).
Perla Sól deildi 8. sætinu ásamt þeim Staci Pla frá Bandaríkjunum og hinni ensku Sophiu Fullbrook.
Glæsilegt hjá Perlu Sól!!!
Sigurvegari í stúlknaflokki varð Anna Davis frá Bandaríkjunum, en hún lék á sléttu pari (72 69 70 73).
Sjá má lokastöðuna í stúlkaflokki á The Junior Orange Bowl með því að SMELLA HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)