
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2023 | 23:59
Perla Sól varð T-8 á The Junior Orange Bowl
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, náði þeim glæsilega árangri að verða jöfn í 8. sæti á The Junior Orange Bowl unglingamótinu.
Mótið er alþjóðlegt og fór fram dagana 3.-6. janúar 2023 í Coral Gables í Miami á golfvelli hins sögufræga Biltmore hótels.
Perla Sól lék á samtals 14 yfir pari, 298 höggum (75 74 75 74).
Perla Sól deildi 8. sætinu ásamt þeim Staci Pla frá Bandaríkjunum og hinni ensku Sophiu Fullbrook.
Glæsilegt hjá Perlu Sól!!!
Sigurvegari í stúlknaflokki varð Anna Davis frá Bandaríkjunum, en hún lék á sléttu pari (72 69 70 73).
Sjá má lokastöðuna í stúlkaflokki á The Junior Orange Bowl með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023