Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 9. 2016 | 14:00

Paulina Gretzky góð í nýja Snapchat

Rickie Fowler hjálpaði kærustu vinar síns Paulinu Gretzky (en hún er eins og allir vita trúlofuð Dustin Johnson (skammst. DJ)) að setja upp Snapchat reikning í fyrradag.

Og hún varð fljótt bara góð í öllum nýju Snapchat- filterunum.

Hún bjó m.a. til meðfylgjandi mynd af sér, kærastanum og Rickie.

Spurning hvort Rickie sjái ekki eftir að hafa hjálpað henni að koma upp reikningnum?

Fowler er eins og flestir kylfingar vita nr. 5 á heimslistanum og DJ er nú nr. 9 – vinirnir báðir á topp-10!