Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2016 | 10:00

Paulina Gretzky birti kynþokkafulla Valentínusarmynd af sér á Instagram

Instagram síða Paulinu Gretzky, konu nr. 8 á heimslistanum er býsna þekkt.

Dóttir hokkígoðsagnarinnar Wayne Gretzky er með meira en 400,000 fylgjendur og er þekkt fyrir að birta ansi ögrandi myndir af sér þar.

Meðan kærastinn DJ (Dustin Johnson) spilaði á AT&T Pebble Beach Pro-Am á sunnudaginn, minnti Paulina hann á, eins og hún hefir gert oftar en einu sinni – hér og þar – hvað hann snýr aftur til eftir mótið … hennar.

Eða hún vildi bara óska öllum gleðilegs Valentínusardags á sinn hátt …

Eða sem líka kemur til greina hún er að auglýsa Cosabella nærfatnað. Hvað sem hún hefir haft í huga, þá er Valentínusar- myndin af Paulinu hér meðfylgjandi.