Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2014 | 10:00

Patrick og Justine Reed eignast fyrsta barn sitt

Patrick og Justine Reed eignuðust sitt fyrsta barn fimmtudaginn s.l. 22. maí 2014.

Windsor-Wells Reed fæddist kl. 1:42 p.m. í Memorial Hermann Hospital-Texas Medical Center, en fæðingarlæknirinn var Dr. Daniel Mundy, sem sjálfur er mikill áhugamaður um golf.

Reed dró sig úr HP Byron Nelson til þess að vera hjá konu sinni, en dóttir þeirra var sett á 26. maí.

Justine er og hefir alltaf verið kylfuberi Patrick allt þar til í upphafi þessa árs.

Bróðir hennar  Kessler Karian tók við störfum systur sinnar í ársbyrjun 2014.

Reed hefir sigrað í 2 mótum í ár með Karian á pokanum þ.e. Humana Challenge í samvinnu við Clinton Foundation  World Golf Championships-Cadillac Championship, eins og áður segir.