
Paige Spiranac svarar fyrir sig
Kylfingurinn Paige Spiranac er með næstum 3 milljónir sem fylgja henni á Instagram og hún fær þúsundir skilaboða á hverjum degi, sum eru falleg skilaboð sem skjalla hana, önnur algjör andstæða.
Paige hefir jafnvel fengið morðhótanir.
Sl. helgi fór fram fyrsta PGA Tour mót þessa árs, þar sem Harris English hafði betur gegn Joaquin Niemann frá Chile í bráðabana.
Ein af þeim, sem fylgdist með mótinu heima í stofu var Paige.
Hún skrifaði á Instagram að sýna ætti mótið á barnastöðinni Nickelodeon.
Hún fékk dónaleg skilaboð tilbaka þar sem sagði að „ef hún væri að spila í mótinu ætti útsendingin að vera á Pornhub (klámstöð).„
Paige svarar yfirleitt ekki dónaskilaboðum eða skilaboðum yfirleitt en í þetta sinn gerði hún undantekningu.
Hún svaraði: „Það að vera í leggings í golfi er ekki klám.“ (Sbr. myndir af henni hér að neðan)
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann