Pádraig Harrington meiddur á olnboga eftir að áhugamaður sló í hann á æfingasvæði
Þrefaldi risamótssigurvegarinn Pádraig Harrington hefir sagt frá olnbogameiðslum sem hann hlaut á æfingsvæði eftir að hann var að reyna að leiðbeina áhugakylfingi.
Meiðslin hafa leitt til þess að hann varð að draga sig úr FedEx St Jude Classic mótinu, sem hefst í Memphis á morgun eftir að sauma varð 6 spor í hann.
„Meðan að ég var að þjálfa áhugamann í golfi (í Washington DC) þ.e. kenna honum hvernig lækna mætti húkkið í honum, fór ég of nálægt honum til þess að kenna honum að feida boltann,“ skrifaði Harrnington á vefsíðu sína.
„En þegar ég færði mig frá honum var hann enn í sveiflu og hitti mig beint á olnbotann.„
„Fyrsta hugsunin mín var að olnboginn væri í rúst og þetta væri endirinn á keppnisferlinum. Það leið næstum yfir mig af sársauka og sjokkinu.„
„Ég setti ís á olnbogann og þrýsti á hann til að minnka líkur á bólgum.“
„Eftir röntgenmynd á spítala, þá var mér til ánægju sagt að hann (olnboginn) væri ekki brotinn en það yrði að taka 6 spor.“
„Mér hefir verið ráðlagt að fara varlega og það tekur 10-12 daga fyrir saumana að jafna sig.„
Þetta þýðir að Harrington getur komið sér í form á meðan fyrir Opna breska sem fram fer á Royal Birkdale, í næsta mánuði og þar sem Harrington tókst að vinna Claret Jug í 2. sinn, 2008.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
