
Óvissa um hvort LIV kylfingar fái að spila í Rydernum
Ryder-inn fer fram í Róm í september á þessu ári.
Írski kylfingurinn Shane Lowry tjáði sig um keppnina í gær, en nokkuð öruggt þykir að hann muni eiga sæti í evrópska liðinu – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Lowry sagði m.a. að tveir bestu kylfingar heims yrðu í liði Evrópu: Rory McIlroy og Jon Rahm.
Forsvarsmenn Ryder bikarsins hafa enn ekki gefið upp hvort evrópskir LIV kylfingar fái að taka þátt í Rydernum.
Af hálfu Bandaríkjamanna eru hlutirnir skýrari – Þar á bæ er búið að taka ákvörðun um að engir LIV kylfingar verði í bandaríska Ryder bikarsliðinu. Þetta þýðir m.a. að Dustin Johnson og Phil Mickelson fá ekki að taka þátt í Rydernum.
Allt er enn opið hvort evrópskir reynsluboltar í Rydernum, sem nú spila á LIV mótaröðinni fái að taka þátt: t.d. Ryder-reynsluboltarnir Sergio Garcia, Ian Poulter og Henrik Stenson, en þeir spila á LIV.
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023