Óvissa um hvort LIV kylfingar fái að spila í Rydernum
Ryder-inn fer fram í Róm í september á þessu ári.
Írski kylfingurinn Shane Lowry tjáði sig um keppnina í gær, en nokkuð öruggt þykir að hann muni eiga sæti í evrópska liðinu – Sjá með því að SMELLA HÉR:
Lowry sagði m.a. að tveir bestu kylfingar heims yrðu í liði Evrópu: Rory McIlroy og Jon Rahm.
Forsvarsmenn Ryder bikarsins hafa enn ekki gefið upp hvort evrópskir LIV kylfingar fái að taka þátt í Rydernum.
Af hálfu Bandaríkjamanna eru hlutirnir skýrari – Þar á bæ er búið að taka ákvörðun um að engir LIV kylfingar verði í bandaríska Ryder bikarsliðinu. Þetta þýðir m.a. að Dustin Johnson og Phil Mickelson fá ekki að taka þátt í Rydernum.
Allt er enn opið hvort evrópskir reynsluboltar í Rydernum, sem nú spila á LIV mótaröðinni fái að taka þátt: t.d. Ryder-reynsluboltarnir Sergio Garcia, Ian Poulter og Henrik Stenson, en þeir spila á LIV.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
