
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2011 | 18:52
Óvenjulegir fylgihlutir golfsins
Það eru alltaf að koma á markað nýjar græjur og fylgihlutir, sem teljast nauðsynlegir í golfútbúnaðnum. Einn golfskóa framleiðandi auglýsti t.d. „Þið munuð e.t.v. aldrei ná sveiflu Ben Hogan, en þið getið verið í golfskóm, sem hann myndi hafa verið stoltur af!“
Hafið þið nokkurn tímann heyrt um golfderhúfur fyrir sköllótta?
Golf Digest tók saman lista yfir 10 óvenjulega fylgihluti í golfútbúnaðnum; sumt er kannski ekki svo óvenjulegt heldur fremur nytsamlegt eins og t.d. fjarlægðarmælirinn, sem bæði notar laser og GPS frá Bushnell, svokallaður blendingur.
Sjá má lista Golf Digest með því að smella HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge