
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2011 | 18:52
Óvenjulegir fylgihlutir golfsins
Það eru alltaf að koma á markað nýjar græjur og fylgihlutir, sem teljast nauðsynlegir í golfútbúnaðnum. Einn golfskóa framleiðandi auglýsti t.d. „Þið munuð e.t.v. aldrei ná sveiflu Ben Hogan, en þið getið verið í golfskóm, sem hann myndi hafa verið stoltur af!“
Hafið þið nokkurn tímann heyrt um golfderhúfur fyrir sköllótta?
Golf Digest tók saman lista yfir 10 óvenjulega fylgihluti í golfútbúnaðnum; sumt er kannski ekki svo óvenjulegt heldur fremur nytsamlegt eins og t.d. fjarlægðarmælirinn, sem bæði notar laser og GPS frá Bushnell, svokallaður blendingur.
Sjá má lista Golf Digest með því að smella HÉR:
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann