Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2014 | 18:00

Ótrúlegur ás Bubba Watson – Myndskeið

Bubba Watson var í Disney World með teymi sínu þegar ákveðið var að fara á völlinn.

En ekki hvað völl sem er.

Watson var í Orlando Resort, á Fantasia Gardens and Fairways mínígolfvellinum, þegar hann ákvað að reyna ótrúlegt brelluhögg meðan hann var að spila eina holuna á vellinum öfugt.

Sömu reglur eiga greinilega ekki við um gæja sem hafa sigrað 6 sinnum á PGA Tour!

Hér má sjá ótrúlegan „brelluás“ Bubba SMELLIÐ HÉR: