
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2012 | 17:30
Ótrúlegt!!! Ryder Cup lið Evrópu var ekki valið lið ársins af BBC
Í gær fór fram val á liði ársins á BBC sjónvarpsstöðinni bresku og jafnframt var valinn íþróttamaður ársins.
Íþróttamaður ársins í Bretlandi í ár er hjólreiðakappinn Bradley Wiggins og er hann vel að verðlaununum kominn.
Val á liði ársins er hins vegar umdeildara, en valið var Team GB þ.e. lið Breta á Olympíuleikunum, sem fram fóru að þessu sinni í London.
Mörgum finnst hreint ótrúlegt að töfralið Evrópu í Ryder bikarnum, sem sneri gjörtapaðri stöðu í einn magnaðasta sigur síðari tíma skuli ekki hafa verið valið.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ian Poulter og Justin Rose ræða við Gary Lineker um „kraftaverkið í Medinah“ eins og sögulegur umsnúningurinn í einni virtustu liðakeppni íþróttanna sem Ryder Cup, er nú kallur SMELLIÐ HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska