Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is Opna GR/Klaki: Úrslit – Guðmundur Ágúst m/nýtt vallarmet!!!
Opna GR / Klaki 2019 var leikið á Grafarholtsvelli um helgina (27. og 28. júlí 2019) og fór keppni að mestu vel fram. Leikin var tveggja manna betri bolti, punktakeppni og lauk besta liðið leik á 96 höggum en það voru þeir Þorgeir Ragnar Pálsson úr GÁS og Jóhann Ólafur Jónsson úr GR.

Sigurvegarar á Opna GR/Klaka mótinu 2019. Mynd: grgolf.is
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR var meðal keppanda og setti hann glæsilegt vallarmet af gulum teigum, fyrri keppnisdag – lék á 11 undi pari, 60 höggum!!!
Glæsileg verðlaun voru veitt fyrir 16 efstu liðin og fór verðlaunaafhending fram í golfskálanum Grafarholti að móti loknu. Nándarverðlaun voru veitt þeim sem var næstur holu á öllum par 3 brautum vallar, bæði á laugardag og sunnudag og unnu þessir kylfingar til verðlauna:
Laugardagur:
2.braut – Jóhann Ólafur Jónsson, 0,64m
6.braut – Oddný Þóra Baldvinsdóttir, 0,95m
11.braut – Halldór Guðjónsson, 2,56m
17.braut – Ruth Einars, 1,63m
Sunnudagur:
2.braut – Jón Sveinbjörn, 1,97m
6.braut – Ása Margrét Jónsdóttir, 0,29m
11.braut – Magnús Ingi, 0,71m
17.braut – Ívar Ásgrímsson, 4,90m
Sjá má öll úrslit í mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
