Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2019 | 17:00

Opna breska kvenrisamótið 2019: Shibuno sigraði!

Það var japanski kylfingurinn Hinako Shibuno, sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna breska kvenrisamótinu 2019!!!

Í erlendum fréttamiðlum er hún oft kölluð „hin brosandi öskubuska“ (ens.: Smiling Cinderella).

Sigurskor Shibuno var samtals 18 undir pari, 270 högg (66 69 67 68).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir var hin bandaríska Lizette Salas á samtals 17 undir pari, 269 höggum (69 67 70 65)

Sjá má lokastöðuna á Opna breska kvenrisamótinu með því að SMELLA HÉR: