Muirfield í Skotlandi – uppáhaldsgolfvöllur Ólafs Stolzenwald erlendis
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2013 | 07:00

Opna breska í beinni

Í gær hófst Opna breska á Muirfield linksaranum í Skotlandi.

Allir bestu kylfingar heims eru mættir til keppni og flestir tippa á að Tiger taki loks að sigra 15. risamótið sitt.  Á undanförnum árum hafa þó ýmsir óvæntir sigurvegarar skotið upp kollinum á Opna breska. Það er spennandi að sjá hver það verður í ár.

Eftir 2. dag leiðir spænski kylfingurinn Miguel Angel Jiménez. Tekst honum að halda forystunni?

Bein útsending hófst kl. 5:00 í nótt.

Skemmtileg golfhelgi framundan!!!

Til þess að sjá Opna breska risamótið 2013 í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Hér má fylgjast með gangi mála á skortöflu SMELLIÐ HÉR: