Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2015 | 07:45

Opna breska hefst í dag

Það risamót sem er elst og á sér flestar hefðir hefst í dag á vöggu golfsins, St. Andrews.

Allir helstu kylfingar heims eru meðal þátttakenda.

Það sem mest spenna er um í ár er hvort hinum 21 ára Jordan Spieth takist að sigra 3. risatitilinn í röð á sama ári og eigi því sjéns á alslemmu á PGA Championship í næsta mánuði.

Það mun reynast honum erfitt því fjöldra frábærra keppenda er í mótinu.

Fylgjast má með stöðunni á Opna breska með því að SMELLA HÉR: