Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2022 | 22:00

Opna breska 2022: Hovland og McIlroy stinga af

Norski frændi okkar, Victor Hovland og Rory McIlroy eru efstir og jafnir fyrir lokahring Opna breska 2022.

Báðir hafa þeir spilað á samtals 16. undir pari, hvor.

„Cameron-arnir“ Smith og Young deila síðan 3. sætinu á samtals 12 undir pari, hvor.

Si Woo Kim og Scottie Scheffler deila síðan 5. sætinu.

Sjá má stöðuna á Opna breska að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: