Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2019 | 17:00

Opna breska 2019: Hápunktar lokahringsins

Ýmsir snilldartaktar sáust á 148. Opna breska risamótinu, sem lauk í gær 21. júlí 2019.

Hér að neðan má sjá ýmsa þekkta kylfinga, en einkum sigurvegara mótsins Shane Lowry.

Sjá má hápunkta lokahrings Opna breska með því að SMELLA HÉR: