Opna breska 2018: Viðtal v/Tiger e. lokahringinn
Viðtal var tekið við Tiger Woods eftir lokahring Opna breska, en Tiger náði þeim glæsilega árangri að landa T-6 árangri.
Tiger var á samtals 5 undir pari, 279 höggum (71 71 66 71) og 3 höggum á eftir sigurvegaranum Francesco Molinari.
Sjá lokastöðuna á Opna breska 2018 með því að SMELLA HÉR:
Aðspurður hvernig honum liði með árangurinn í lok móts í viðtalinu í myndskeiðinu hér að neðan, sagðist Tiger vera svolítið ergilegur út í sig; hann hefði átt tækifæri sem hann hefði ekki nýtt.
Engu að síður þótti honum gott að vera í hópi þeirra sem kepptu um sigurinn og vera svona nálægt honum.
Fyrir árangur sinn hlaut Tiger € 281,218 (eða u.þ.b. 35 milljónir íslenskra króna), u.þ.b. 6 sinnum lægri fjárhæð en sigurvegari mótsins Molinari.
Til þess að sjá viðtalið við Tiger SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
