Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2016 | 18:12

Opna breska 2016: Stenson sigurvegari!!!

Það var Svíinn Henrik Stenson, sem stóð uppi sem sigurvegari á 145. Opna breska nú rétt í þessu.

Sigurskor Stenson var 20 undir pari.

Hann átti 3 högg á næsta keppanda sem var Phil Mickelson, sem lék á samtals 17 undir pari.

Sannfærandi sigur hjá Stenson og að sama skapi mikil vonbrigði hjá Lefty!!!

Sjá má lokastöðuna á Opna breska með því að SMELLA HÉR: