
Opna breska 2014: Rory sigurvegari!!! – Hápunktar 4. dags
Rory McIlroy er sigurvegari Opna breska 2014.
Þar með varð Rory 3. yngsti kylfingurinn til þess að sigra á Opna breska, en þeir tveir sem orðið hafa meistarar Opna breska yngri en Rory eru Jack Nicklaus (23 ára) og Tiger Woods (24 ára).
Sigurskor Rory var 17 undir pari, 271 högg (66 66 68 71).
Rory átti 2 högg á Rickie Fowler og Sergio Garcia, sem deildu 2. sætinu. Í 4. sæti varð Jim Furyk á samtals 13 undir pari, hvor.
Fimmta sætinu deildu síðan Ástralarnir Adam Scott og Marc Leishman, báðir á samtals 12 undir pari.
Eftir sigurinn sagði Rory m.a.: „Ég hef aftur fundið ástríðu mína fyrir golfi aftur. Ekki að hún hafi nokkru sinni dvínað, en það (golfið) er það sem ég hugsa um þegar ég vakna á hverjum morgni. Það (golfið) er það sem ég hugsa um þegar ég fer að sofa. Ég vil bara verða besti kylfingurinn sem ég get orðið. Og ég veit að ef ég get gert það, þá eru bikarar eins og þessir innan getumarka minna.“
Til þess að sjá lokastöðuna á Opna breska 2014 SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta á Opna breska 2014 SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá frétt um sigur Rory á Opna breska 2014 SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024