
Opna bandaríska risamót kvenna 2022: 2. risatitill Minjee Lee í höfn!!!
Það var hin ástralska Minjee Lee sem sigraði á elsta risamóti kvennagolfsins, Opna bandaríska risamóti kvenna árið 2022.
Þetta er 2. risatitill hennar, en í fyrsta sinn, sem hún sigrar á Opna bandaríska.
Sigurskor Minjee var 13 undir pari, 271 högg (67 – 66 – 67 – 71).
Minjee átti heil 4 högg á þá sem varð í 2. sæti Minu Harigae, frá Bandaríkjunum, sem var á samtals 9 undir pari, 275 höggum (64 – 69 – 70 – 72).
Fyrir sigur sinn í mótinu hlaut Minjee 1,8 milljón bandaríkjadala (u.þ.b. 234 milljón íslenskra króna).
Minjee er fædd 27. maí 1996 og er því nýorðin 26 ára. Hún gerðist atvinnumaður í golfi 2014 og hefir á atvinnumannsferli sínum sigrað 11 sinum; þar af tvívegis í risamótum. Fyrra risamótið sem Minjee sigraði á var Evían 2021. Hún hefir sigrað 8 sinnum á LPGA, 2 sinnum á LET og 2 sinnum á ALPG.
Risamótið fór fram í Southern Pines, í Norður-Karólínu, dagana 2.-5. júní 2022.
Sjá má lokastöðuna á Opna bandaríska risamóti kvenna 2022 að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:
- júlí. 6. 2022 | 17:30 Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
- júlí. 6. 2022 | 16:30 GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
- júlí. 6. 2022 | 15:00 GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 10:00 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 20:00 GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
- júlí. 5. 2022 | 11:00 GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 10:00 LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!