Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2017 | 23:59

Opna bandaríska 2017:4 efstir í hálfleik – Hápunktar 2. dags

Það eru 4 kylfingar, sem deila efsta sætinu á Opna bandaríska: Englendingarnir Paul Casey og Tommy Fleetwood og Bandaríkjamennirnir Brian Harman og Brooks Koepka.

Allir hafa þeir spilað á 7 undir pari, 137 höggum.

Jafnir í 5. sæti, 1 höggi á eftir eru 3 kylfingar: Rickie Fowler, forystumaður 1. hrings; Jamie Lovemark og JB Holmes.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Opna bandaríska  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Opna bandaríska eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: