Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2017 | 12:30

Opna bandaríska 2017: Röffið ekki einu vandræðin á Erin Hills – Noren datt í glompu! – Myndskeið

Opna bandaríska, sem hefst í þessari viku, þykir eitt erfiðasta risamótið af risamótunum 4.

Það sem valdið hefir mörgum kylfingnum skráveifu á Erin Hills á æfingahringjum eru þykkur og hár kargi, þar sem fáir boltar finnast.

En það er ekki eina hættan.

Hér í meðfylgjandi myndskeið má sjá sænska kylfinginn slá upp úr glompu og ……

…. síðan falla í hana – Sjá með því að SMELLA HÉR: