Opna bandaríska 2017: Adam Scott telur að það sé hægt að týna kaddýnum í þykka röffinu á Erin Hills
Öfugt við þá sem kvarta og kveina yfir þykka röffinu í Erin Hills, þar sem 117. Opna bandaríska fer fram nú í vikunni, þá sér ástralski kylfingurinn Adam Scott spaugilegu hliðina á þessu.
Hann sagði m.a. brosandi á blaðamannafundi að röffið væri svo þykkt í Erin Hills, að það væri auðveldlega hægt að týna kaddýnum sínum þar.

Erin Hills er þar að auki svo gríðarlega stór völlur um 7000 metra og landsvæðið þar um kring, að auðveldlega gætu rúmast 3 golfvellir þar.
Landið er hins vegar allt fremur bert og opið þannig að vindar gætu gert mörgum kylfingnum skráveifu í mótinu.
Völlurinn er um 40 mínútna akstursleið frá Milwaukee í Wisconsin og í algjöru landbúnaðarhéraði.
Scott kom til Erin Hills á mánudaginn og hefir verið við æfingar þar síðan eftir að hafa orðið T-10 á FedEx St. Jude Classic í Memphis, Tennessee.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
