Opna bandaríska 2016: Stenson dregur sig úr móti
Oakmont golfvöllurinn í Pennsylvaníu leikur ýmsa grátt. Síðasta fórnarlambið er Henrik Stenson, nr. 7 á heimslistanum.
Honum gekk ágætlega s.l. fimmtudag, lék á 69 höggum.
En hins vegar gekk verr í gær. Stenson var á 10 yfir pari eftir 16 holur þegar hringnum var frestað vegna myrkurs.
Og hvað gerir Stenson? Hann bara dró sig úr mótinu. Nennti hann ekki að spila tvær í dag… og komast svo ekki gegnum niðurskurð?
Ýmsir voru á því að skapið hefði hlaupið í gönur á skaphundinum Stenson, því hann gaf ekki upp neinar ástæður þess að hann dró sig úr móti….
…. ekki fyrr en seint og síðar meir þá tvítaði Stenson eftirfarandi á félagsmiðlunum:
„Minor neck and knee issues, nothing Major! Hope to be back in action next week! H“ (Lausleg þýðing: „Minniháttar háls og hné erfiðleikar, ekkert meiriháttar! Vonast til þess að verða aftur við keppni í næstu viku! H„)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
