Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 17. 2016 | 08:20

Opna bandaríska 2016: Landry efstur á Oakmont e. 1. dag

Það er Andrew Landry sem er efstur e. 1. dag Opna bandaríska.

Landry er fremur óþekktur og kemur á óvart að hann skuli vera efstur.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Andrew Landry með því að SMELLA HÉR:   og enn aðra kynningu á Landry með því að SMELLA HÉR:

Reyndar á Landry eftir á ljúka að spila 1 holu er á 3 undir pari, sem stendur og jafnir í 2. sæti eru Danny Lee og Bubba Watson aðeins 1 höggi á eftir, en báðir eiga líka eftir að ljúka hringjum sínum.

Reyndar eiga fjölmargir kylfingar eftir að ljúka hringjum sínum en 1. hring var frestað í gær vegna slæmskuveðurs.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag Opna bandaríska 2016 með því að SMELLA HÉR:

Sjá má „The Takeaway“ eftir 1. dag Opna bandaríska risamótsins 2016 með því að SMELLA HÉR: