
Opna ástralska: Senden í 1. sæti – Tiger í 8. sæti með hring upp á 75 eftir 3. dag
John Senden átti sannkallaðan draumahring í gær á The Lakes, 63 högg og skaust við það upp í 1. sætið. Á hringnum sem var skollalaus fékk Senden 7 fugla og glæsilegan örn á par-4, 6. brautinni. Samtals er Senden búinn að spila á 204 höggum (70 71 63), samtals
Jason Day er í 2. sæti 1 höggi á eftir landa sínum og landi hans Greg Chalmers er í 3. sæti, 2 höggum á eftir John Senden.
Nick-arnir tveir, Bandaríkjamaðurinn Watney og Ástralinn O´Hearn deila síðan 4. sætinu 3 höggum á eftir John Senden á -9 undir pari. Í 6. sæti eru Ástralarnir Jarrod Lyle og Ryan Haller, báðir á samtals 208 höggum hvor, þ.e. samtals -8 undir pari.
Tiger hins vegar átti afleitan hring 75 högg. Á skorkorti hans voru aðeins 2 fuglar, en hins vegar 5 skollar. Samtals er hann á 210 höggum (68 67 75) og er því 7 höggum á eftir forystunni, sem er bil sem erfitt verður að vinna upp lokahringinn, sem spilaður verður á morgun. Hann deilir 8. sætinu með Bubba Watson, en báðir eru á samtals 210 höggum hvor.
Til þess að sjá stöðuna á Opna ástralska eftir 3. dag smellið HÉR:
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?