Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2013 | 10:00

Open d´Italia Lindt í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er Open d´Italia Lindt, sem fram fer í Tórínó á Ítalíu nánar tiltekið Golf Club de Torino.

Meðal keppenda eru Retief Goosen, sem snýr aftur í keppnisgolf eftir 4 mánaða fjarveru og „heimamennirnir“ Matteo Manassero og Francesco Molinari.

Það er Ástralinn Marcus Fraser sem leiðir fyrir lokahringinn, sem þegar er hafinn.

Sjá má Open d´Italia Lindt í beinni með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með skori kylfinga á skortöflu með því að SMELLA HÉR: