Oliver Horovitz í golfi í Sádí-Arabíu
Eflaust muna margir eftir höfundi „An American Caddie in St. Andrews“, Oliver Horovitz, sem kom hingað til Íslands í nóvember s.l. og áritaði bók sína á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Sjá grein Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR:

Oliver Horovitz á Íslandi 26. nóvember 2013, að árita bók sína „An American Caddie in St. Andrews.“ Mynd: Golf 1
Hann hefir verið duglegur að ferðast um heiminn og kynna bók sína, sem ætti að vera skyldulesning allra kylfinga, en hún er mjög fróðleg og veitir frábæra innsýn inn í heim kylfusveina í „vöggu golfsins.“ (St. Andrews).
Fyrir utan Ísland ferðaðist Horovitz nú nýlega til Sádí-Arabíu og kynnti bók sína þar og var sem fyrr vel tekið.

Oliver Horovitz var vel tekið í Sádí-Arabíu – Kylfingar þar höfðu mikinn áhuga á störfum bandaríska kylfusveinsins í St. Andrews. Mynd: Í einkaeigu
Líkt og hér á Íslandi hélt hann fyrirlestur um golf og margir áhugasamir um golf í Sádí-Arabíu.
Þarna gafst Horovitz tækifæri að spila golf á sádí-arabískum golfvelli sem var mjög sérstakur að því leyti að flatir hans og brautir voru úr sandi …. sannkallaður eyðimerkurvöllur í sínu tærasta formi.
Horovitz sagði í samtali við Golf 1 að upplifunin að spila sandvöllinn hefði verið ótrúleg!

Oliver Horovitz, höfundur bókarinnar „An American Caddie in St. Andrews“ í golfi á arabískum sandgolfvelli. Mynd: Í einkaeigu
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
