Olesen fyrir dómi
Aðeins 15 mílur frá Wentworth golfklúbbnum, þar sem BMW PGA Championship, mót sl. viku á Evróputúrnum fór fram var einn af bestu kylfingum mótaraðarinnar mættur fyrir rétti.
Thorbjörn Olesen mætti í Isleworth Crown Court sl. miðvikudag vegna ákæru um kynferðislega áreitni og fyrir að hafa verið drukkinn um borð í flugvél. Þar var ákveðið að aðalmeðferð í máli hans verði 13. desember n.k.
Hinn 29 ára Dani (Olesen) var um borð í flugi frá Memphis til London eftir að hafa tekið þátt í WGC FedEx St. Jude Invitational, þar sem hann lauk keppni T-27.
Meðal þess sem hann gerði af sér um borð í flugvélinni var að lenda í orðaskaki við aðra farþega eftir að hafa káfað á brjóstum eins kvenfarþega sem var sofandi og eftir að hafa kysst hana í hnakkann og síðan haft þvaglát í gangvegi.
Lögmaður Olesen, Paul Morris, sagði að hann hefði tekið inn lyf fyrir flugið, sem hefðu haft áhrif á hegðun hans.
Olesen hefir sigraði 12 sinnum sem atvinnumaður þ.á.m. 5 sinnum á Evróputúrnum.
Honum hefir verið vikið af Evróputúrnum meðan mál hans er í gangi. Sem stendur er Olesen nr. 69 á heimslistanum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
