Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2013 | 08:45

Ólafur E. Rafnsson látinn

Ólafur E. Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands varð bráðkvaddur í Sviss í gær.

Ólafur sem var fimmtugur á þessu ári, tók við sem forseti ÍSÍ 2006 og hefir jafnframt gengt fjölda trúnaðarstarfa fyrir íþróttahreyfinguna í Evrópu.

Ólafur var mjög áhugasamur um golfíþróttina og var félagi í Golfklúbbnum Oddi.

Hann er einn af þeim miklu hæfileikamönnum, sem kveður allt of fljótt.

Golf 1 vottar aðstandendum dýpstu samúð.