Ólafur Björn Loftsson tekur þátt í úrtökumóti fyrir PGA í dag í Dallas
Ólafur Björn Loftsson, NK, mun í dag taka þátt í einu af fjölmörgum 1. stig úrtökumótum Q-school PGA fyrir PGA mótaröðina. Hann hefur leik í the Dallas Golf Club en sjá má heimasíðu klúbbsins með því að SMELLA HÉR:
Ólafur Björn gerðist atvinnumaður í sumar.
Hann er eini Íslendingurinn sem keppt hefir á móti á PGA mótaröðinni, en það var í Wyndham Championship, dagana 18.-21. ágúst 2011, í Sedgefield Country Club í Greensboro, en í því móti sigraði „heimamaðurinn“ Webb Simpson og hlaut fyrir tæplega $1 milljón í verðlaunafé. Litlu munaði að Ólafur Björn kæmist í gegnum niðurskurðinn.
Undanfarin ár hefir Ólafur Björn stundað háskólanám í Charlotte, Norður-Karólínu og spilað með 49´s, golfliði skólans.
Golf 1 óskar Ólafi Birni góðs gengis í úrtökumótinu!!!
Til þess að fylgjast með gengi Ólafs Björns SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024