Ólafur Björn Loftsson, NK. Mynd: Golf 1 Ólafur Björn með sannfærandi spilamennsku
Ólafur Björn Loftsson, NK, spilaði 2. hring sinn á 2. stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í dag.
Hann sagði eftirfarandi um hringinn á heimasíðu sinni:
„Spilaði á 71 (-1) höggi á öðrum hring hér í Valencia. Þetta var flottur hringur þrátt fyrir of mörg smávægileg mistök. Hlutirnir féllu ekki með mér í byrjun og fékk ég tvo afar ódýra skolla á fyrstu tveimur holunum. Ég lét það ekki á mig fáog var 5 undir pari á næstu 12 holum. Sjálfstraustið var í botni og var spilamennskan mjög sannfærandi. Því miður endaði ég hringinn eins og ég byrjaði með óþarfa skollum en ég hugsa ekkert um það og einblíni á að festa góðu höggin vel inn í minnið. Ég hef góða tilfinningu fyrir næstu tveimur hringjum, ég er að gera flotta hluti og nú er þetta bara spurning um að hafa bullandi trú á sjálfum sér. Fer út kl. 9:15 í fyrramálið.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
