Ólafía Þórunn vinsælt umfjöllunarefni fjölmiðla
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tryggði sér fyrir jólin, s.s. flestir vita, keppnisrétt á næststerkustu kvenmótaröð heims, Evrópumótaröð kvenna, LET, sem stendur fyrir Ladies European Tour.
Ólafía Þórunn, 23 ára, er aðeins búin að vera atvinnumaður í 1 ár og þessi árangur því stórglæsiegur.
Hún hefur keppni á LET í mótum á Nýjá-Sjálandi og Ástralíu í febrúar.
Vegna þessa stórglæsilega árangurs hefur Ólafía, s.s. gefur að skilja, verið umsetin af fjölmiðlum á jólum og fyrstu daga 2016 og má hér sjá tvö þessara viðtala.
Hér má sjá viðtal Bylgjunnar við Ólafíu Þórunni SMELLIÐ HÉR:
Hér má sjá viðtal X-sins frá 5. janúar s.l. við Ólafíu Þórunni SMELLIÐ HÉR:
Þess mætti geta að orð Ólafíu sem birtust hér á Golf 1 var 2. vinsælasta greinin á Golf 1 (yfir allar greinar) þó hún hafi birst með síðustu greinum ársins 2015 (þ.e. 22. desember) sem er fremur óvenjulegt. Einnig mætti geta að sú grein var vinsæl ekki bara meðal lesenda hér á landi heldur og erlendra. Sjá má greinina „Ólafía Þórunn: Þetta var rosalegt…“ með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
