Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2016 | 10:00

Ólafía Þórunn vinsæl í Kringlunni

Það var nóg um að vera hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur laugardaginn, 10. desember s.l. þegar hún var í Kringlunni.

Ólafía bauð gestum og gangandi að fá áritaðar mynd af sér og var áhuginn mikill.

Margir styrktu hana og með því að kaupa myndir sem hún hannaði sjálf.

Upphaflega var gert ráð fyrir að Ólafía yrði í eina klukkstund í Kringlunni en áhuginn reyndist það mikill að hún var upptekinn í rúmlega fimm klukkutíma.

Sjá myndir frá laugrdeginum á vef GSÍ með því að SMELLA HÉR: